Símtölum í tveim tækjum svarað
Ef höfuðtólið er tengt við tvo farsíma geturðu svarað í báða í einu.
Símtali slitið og símtali í öðru tæki svarað
Ýttu á hringitakkann.
Settu símtalið í bið og svaraðu símtali í hinu tækinu.
Haltu hringitakkanum inni í 2 sekúndur.
Skipt milli símtala
Haltu hringitakkanum inni í 2 sekúndur.
Yfirstandandi símtali slitið og símtali í bið svarað
Ýttu á hringitakkann.
Ef þú vilt hringja aftur eða nota raddstýrt val er hringt úr tækinu sem síðast var notað
með höfuðtólinu.
7