Skipt milli símtala
Ef þú færð tvö símtöl samtímis geturðu svarað báðum handfrjálst.
Ef hægt er að nota aðgerðina símtal í bið (sérþjónusta) í farsímanum þínum, og hann
styður sniðið Bluetooth Hands-Free 1.5, geturðu skipt milli tveggja símtala þegar þú
notar höfuðtólið.
Settu símtalið í bið og svaraðu símtali í bið.
Haltu hringitakkanum inni í 2 sekúndur.
Skipt milli símtala
Haltu hringitakkanum inni í 2 sekúndur.
6
Símtalinu slitið og hinu símtalinu svarað
Ýttu á hringitakkann.