
Úrræðaleit
•
Geturðu ekki tengt höfuðtólið við samhæft tæki? Gættu þess að höfuðtólið sé hlaðið,
að kveikt sé á því og það sé parað við tækið.
•
Hætti höfuðtólið að virka þó að það væri hlaðið? Stingdu hleðslutækinu í samband
við innstungu og á meðan þú heldur rofanum inni skaltu tengja höfuðtólið við
hleðslutækið.