
Pörun hreinsuð út
Ekki er hægt að tæma listann yfir pöruð tæki handvirkt úr höfuðtólinu.
Slökktu á höfuðtólinu og haltu rofanum og hringitakkanum inni í 9 sekúndur.
Rauða og græna stöðuljósið blikkar til skiptis. Hægt er að para höfuðtólið við tæki, ef
þess er óskað.