
Slökkt á ljósunum
Hægt er að slökkva á stöðuljósunum ef þú vilt ekki að þau sjáist, til dæmis þegar talað
er í símann.
Þegar höfuðtólið er tengt tæki skaltu halda hringitakkanum og takkanum sem lækkar
hljóðstyrk inni í 5 sekúndur. Gula stöðuljósið blikkar einu sinni. Sum stöðuljós kunna þó
að vera sýnileg, til dæmis þegar rafhlaðan er að tæmast.
Kveikt aftur á ljósunum
Haltu hringitakkanum og takkanum sem hækkar hljóðstyrk inni í 5 sekúndur. Græna
stöðuljósið blikkar einu sinni.