Nokia BH 109 - Notkun á eyra

background image

Notkun á eyra

Renndu eyrnakrækjunni aftur fyrir eyrað (9) og ýttu hlustinni varlega að eyranu. Settu

eyrnakrækjuna varlega kringum eyrað þannig að hún fari vel. Stilltu lengd krækjunnar

með því að draga hana fram eða til baka. Beindu höfuðtólinu í átt að munninum (10).

Höfuðtólið er tilbúið til notkunar á hægra eyra. Til að nota höfuðtólið á vinstra eyra

skaltu snúa eyrnakrækjunni þannig að hún sé vinstra megin við Nokia-táknið (11 og

12).

5